Jaguar Land Rover fyrirtæki ársins hjá Autobest Finnur Thorlacius skrifar 20. desember 2017 15:09 Land Rover Velar þykir með allra fallegustu bílum, en í leiðinni alvöru jeppi. Breski bílaframleiðindinn Jaguar Land Rover var í vikunni kjörinn besta fyrirtækið og handhafi verðlaunanna Companybest 2017 hjá dómnefnd Autobest, helstu óháðu sömtökum bílablaðamanna í 30 Evrópulöndum. Í niðurstöðu dómnefndar er fyrirtækið heiðrað fyrir framúrskarandi nýjungar og byltingarkennda hönnun í nýjustu kynslóðum bílgerða beggja merkjanna, Jaguar og Land Rover, mikinn fjárhagslegan styrk og vöxt og ekki síst fyrir áframhaldandi fjárfestingar í starfsemi sinni. Tvær nýjungar hafa litið dagsins ljós á árinu hjá Jaguar Land Rover; hinn nýi og byltingarkenndi Range Rover Velar sem bílablaðamenn kalla gjarnan þann fallegasta sem hannaður hafi verið, og sportjeppinn Jaguar E-Pace. Á næsta ári kemur á markað fyrsti rafbíllinn frá Jaguar, I-PACE sem miklar vorir eru bundnar við. Bíllinn, sem verður um 400 hestöfl og mun hafa um 500 km drægni, var fyrr á árinu kjörinn „markverðasti hugmyndabíll ársins“á verðlaunahátíð Concours d’Elegance í Bandríkjunum. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent
Breski bílaframleiðindinn Jaguar Land Rover var í vikunni kjörinn besta fyrirtækið og handhafi verðlaunanna Companybest 2017 hjá dómnefnd Autobest, helstu óháðu sömtökum bílablaðamanna í 30 Evrópulöndum. Í niðurstöðu dómnefndar er fyrirtækið heiðrað fyrir framúrskarandi nýjungar og byltingarkennda hönnun í nýjustu kynslóðum bílgerða beggja merkjanna, Jaguar og Land Rover, mikinn fjárhagslegan styrk og vöxt og ekki síst fyrir áframhaldandi fjárfestingar í starfsemi sinni. Tvær nýjungar hafa litið dagsins ljós á árinu hjá Jaguar Land Rover; hinn nýi og byltingarkenndi Range Rover Velar sem bílablaðamenn kalla gjarnan þann fallegasta sem hannaður hafi verið, og sportjeppinn Jaguar E-Pace. Á næsta ári kemur á markað fyrsti rafbíllinn frá Jaguar, I-PACE sem miklar vorir eru bundnar við. Bíllinn, sem verður um 400 hestöfl og mun hafa um 500 km drægni, var fyrr á árinu kjörinn „markverðasti hugmyndabíll ársins“á verðlaunahátíð Concours d’Elegance í Bandríkjunum.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent