Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour