Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour