Keflavík fær fjórða Kanann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2018 16:00 Dominque Elliott lék með Maryland Eastern Shore háskólanum. vísir/getty Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið. Karfan.is greinir frá. Elliott er fjórði Bandaríkjamaðurinn sem Keflavík fær á tímabilinu.Kevin Young kom í september en var sendur heim áður en hann náði að spila leik fyrir Keflavík.Cameron Forte tók næstur við keflinu en honum var skipt út fyrir Stanley Robinson um miðjan nóvember. Fáir bandarískir leikmenn sem hafa komið hingað til lands eru með flottari ferilskrá en Robinson. Hann sýndi hins vegar lítið í búningi Keflavíkur og var í lélegu formi. Hann var því látinn taka pokann sinn. Elliott, sem er 26 ára, er framherji eða miðherji, 2,03 metrar á hæð og vegur 118 kg. Hann útskrifaðist úr Maryland Eastern Shore háskólanum 2016. Tímabilið 2016-17 lék Elliott með Krka í Slóvakíu. Fyrri hluta þessa tímabils var hann svo á mála hjá Lions de Geneve í Sviss. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58 Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15 Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Sjá meira
Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið. Karfan.is greinir frá. Elliott er fjórði Bandaríkjamaðurinn sem Keflavík fær á tímabilinu.Kevin Young kom í september en var sendur heim áður en hann náði að spila leik fyrir Keflavík.Cameron Forte tók næstur við keflinu en honum var skipt út fyrir Stanley Robinson um miðjan nóvember. Fáir bandarískir leikmenn sem hafa komið hingað til lands eru með flottari ferilskrá en Robinson. Hann sýndi hins vegar lítið í búningi Keflavíkur og var í lélegu formi. Hann var því látinn taka pokann sinn. Elliott, sem er 26 ára, er framherji eða miðherji, 2,03 metrar á hæð og vegur 118 kg. Hann útskrifaðist úr Maryland Eastern Shore háskólanum 2016. Tímabilið 2016-17 lék Elliott með Krka í Slóvakíu. Fyrri hluta þessa tímabils var hann svo á mála hjá Lions de Geneve í Sviss.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58 Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15 Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórleikur í Sláturhúsinu Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Sjá meira
Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58
Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58
Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30
Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15
Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli