Vetrarólympíuleikarnir gætu þítt frostið Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2018 06:38 Áramótaávarp Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, er talið hafa verið óvenju hófstillt. Þannig hafi mátt greina í því sáttatón í garð Suður-Kóreu. Vísir/Getty Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. Viðræðuboðið kemur í kjölfar ummæla Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, sem sagðist hafa í hyggju að senda íþróttamenn frá ríki sínu á Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Suður-Kóreu í febrúar. Fulltrúar ríkjanna ættu því að „hittast hið snarasta og ræða möguleikann“ á þátttöku þeirra. Forseti Suður-Kóreu tekur boðinu fagnandi og segist líta á það sem tækifæri til að ræða um fleira en Vetrarólympíuleikana; svo sem samband ríkjanna sem ekki er upp á marga fiska. Sameiningarmálaráðherra Suður-Kóreu lagði til í morgun að viðræðurnar færu fram í borginni Panmunjoum. Hún stendur á landamærum ríkjanna og fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að hún gangi undir nafninu „Vopnahlésborgin.“ Þar hafa margar af fyrri viðræðum ríkjanna farið fram en þær síðust áttu sér stað árið 2015. Suður-Kóreumenn vona að viðræðurnar geti farið fram þann 9. janúar næstkomandi en ekki er enn vitað hverjir munu verða viðstaddir enda hafa fulltrúar Norður-Kóreu ekki brugðist við boðinu. Miklar vonir eru þó bundnar við hinar hugsanlegu viðræður enda hefur kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu tekið stórstígum framförum frá því að fulltrúar ríkjanna settust síðast niður saman. Norður-Kórea Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira
Suður-Kóreumenn hafa lýst einskærum vilja til að setjast niður með nágrönnum þeirra í norðri og ræða hið ískalda samband ríkjanna. Viðræðuboðið kemur í kjölfar ummæla Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, sem sagðist hafa í hyggju að senda íþróttamenn frá ríki sínu á Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Suður-Kóreu í febrúar. Fulltrúar ríkjanna ættu því að „hittast hið snarasta og ræða möguleikann“ á þátttöku þeirra. Forseti Suður-Kóreu tekur boðinu fagnandi og segist líta á það sem tækifæri til að ræða um fleira en Vetrarólympíuleikana; svo sem samband ríkjanna sem ekki er upp á marga fiska. Sameiningarmálaráðherra Suður-Kóreu lagði til í morgun að viðræðurnar færu fram í borginni Panmunjoum. Hún stendur á landamærum ríkjanna og fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að hún gangi undir nafninu „Vopnahlésborgin.“ Þar hafa margar af fyrri viðræðum ríkjanna farið fram en þær síðust áttu sér stað árið 2015. Suður-Kóreumenn vona að viðræðurnar geti farið fram þann 9. janúar næstkomandi en ekki er enn vitað hverjir munu verða viðstaddir enda hafa fulltrúar Norður-Kóreu ekki brugðist við boðinu. Miklar vonir eru þó bundnar við hinar hugsanlegu viðræður enda hefur kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu tekið stórstígum framförum frá því að fulltrúar ríkjanna settust síðast niður saman.
Norður-Kórea Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Fleiri fréttir Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Sjá meira