Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið Smári Jökull Jónsson skrifar 19. janúar 2018 21:59 Dagur Kár í leik með Grindavík. Vísir/Anton „Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært,“ sagði bakvörðurinn Dagur Kár Jónsson hjá Grindavík í samtali við Vísi eftir sigur á Keflavík í kvöld. Grindavík stakk af í öðrum leikhluta og leit ekki til baka eftir það. Þeir héldu Keflvíkingum í 23 stigum í fyrri háfleik sem áttu í mesta basli sóknarlega. „Við vorum að hafa gaman af þessu. Það er búið að vera þungt yfir okkur í leikjum og við höfum verið að spila undir væntingum. Núna var ógeðslega gaman og þá kemur allt með, barátta og stemmning. Þá smellur allt.“ Grindvíkingar léku síðast þann 7.janúar og voru því að koma úr 12 daga pásu. Hafði það góð áhrif á liðið að fá tíma til að slípa sig saman eftir að J´Nathan Bullock kom til liðsins? „Fyrir Bullock var það frábært. Við hinir viljum spila sem fyrst og finnst leiðinlegt að fara í svona pásu. Ef við horfum á þetta út frá honum þá var þetta frábært fyrir hann til að koma sér inn í allt. Hann lítur virkilega vel út og þetta er allt að smella núna.“ Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en áttu í basli fyrir áramótin. Í dag sýndu þeir framfarir og ætla sér stóra hluti. „Við stefnum eins hátt og við getum farið. Við viljum bæta okkar leik og gerðum það klárlega í dag. Við þurfum bara að halda áfram að taka þessi skref. Heimavallarréttur í úrslitakeppni er mikilvægur en ef spilum svona vel þá skiptir það engu máli.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært,“ sagði bakvörðurinn Dagur Kár Jónsson hjá Grindavík í samtali við Vísi eftir sigur á Keflavík í kvöld. Grindavík stakk af í öðrum leikhluta og leit ekki til baka eftir það. Þeir héldu Keflvíkingum í 23 stigum í fyrri háfleik sem áttu í mesta basli sóknarlega. „Við vorum að hafa gaman af þessu. Það er búið að vera þungt yfir okkur í leikjum og við höfum verið að spila undir væntingum. Núna var ógeðslega gaman og þá kemur allt með, barátta og stemmning. Þá smellur allt.“ Grindvíkingar léku síðast þann 7.janúar og voru því að koma úr 12 daga pásu. Hafði það góð áhrif á liðið að fá tíma til að slípa sig saman eftir að J´Nathan Bullock kom til liðsins? „Fyrir Bullock var það frábært. Við hinir viljum spila sem fyrst og finnst leiðinlegt að fara í svona pásu. Ef við horfum á þetta út frá honum þá var þetta frábært fyrir hann til að koma sér inn í allt. Hann lítur virkilega vel út og þetta er allt að smella núna.“ Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en áttu í basli fyrir áramótin. Í dag sýndu þeir framfarir og ætla sér stóra hluti. „Við stefnum eins hátt og við getum farið. Við viljum bæta okkar leik og gerðum það klárlega í dag. Við þurfum bara að halda áfram að taka þessi skref. Heimavallarréttur í úrslitakeppni er mikilvægur en ef spilum svona vel þá skiptir það engu máli.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Keflavík 85-60 | Öruggur sigur Grindavíkur í grannaslagnum Grindavík vann öruggan 25 stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Lokatölur urðu 85-60 eftir að staðan í hálfleik var 42-23. 19. janúar 2018 22:45