4X4 bílasýning hjá Suzuki Finnur Thorlacius skrifar 18. janúar 2018 10:37 Mikið úrval fjórhjóladrifsbíla er í boði frá Suzuki. Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki! Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent
Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki!
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent