Hagtak krefst 174 milljóna vegna borhola í sjó neðan Klepps Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. janúar 2018 08:00 Hagtak vann að borun og sprengingu í Sundahöfn neðan Klepps fyrir tveimur árum. Fréttablaið/GVA Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. Hagtak tók að sér á árinu 2015 að sprengja fyrir hafnarkanti neðan Klepps í Sundahöfn. Fyrirtækið var það eina sem skilaði tilboði í verkið. Því var þó ekki tekið áður en frestur rann út að því er fram kemur í stefnu Hagtaks heldur gerðu Faxaflóahafnir síðar munnlegt samkomulag við verktakann um að annast verkið. Enginn skriflegur samningur hafi verið gerður þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir Hagtaks. Verkið fólst í borun og sprengingu klappar í sjó. Bora átti 250 til 350 holur og nota 2,5 til 3 tonn af sprengiefni. Eftir að boraðar höfðu verið yfir 30 holur frá desember fram í janúar tilkynntu Faxaflóahafnir Hagtaki 21. janúar 2016 að hætt yrði við verkið, að því er segir í stefnunni. Hagtak hafi lýst ónægju með þetta enda talið sig geta lokið verkinu fyrir tilsettan tíma og að fyrirtækið myndi verða fyrir gríðarlegu tapi. Faxaflóahafnir hafi þá einhliða tilkynnt að Hagtak fengi alls 81,6 milljónir króna fyrir sína þjónustu og hafnað síðan greiðslukröfum fyrirtækisins. „Það er meginregla í kröfurétti að greiða ber sanngjarnt verð fyrir vörur og þjónustu sé ekki um annað samið,“ segir í stefnu Hagtaks sem var lögð fyrir stjórn Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Krafan er sundurliðuð þannig að um 143 milljónir eru vegna verksins sjálfs og 30,6 vegna missis hagnaðar. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Vertakafyrirtækið Hagtak hefur stefnt Faxaflóahöfnum til greiðslu 173,6 milljóna króna. Hagtak tók að sér á árinu 2015 að sprengja fyrir hafnarkanti neðan Klepps í Sundahöfn. Fyrirtækið var það eina sem skilaði tilboði í verkið. Því var þó ekki tekið áður en frestur rann út að því er fram kemur í stefnu Hagtaks heldur gerðu Faxaflóahafnir síðar munnlegt samkomulag við verktakann um að annast verkið. Enginn skriflegur samningur hafi verið gerður þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir Hagtaks. Verkið fólst í borun og sprengingu klappar í sjó. Bora átti 250 til 350 holur og nota 2,5 til 3 tonn af sprengiefni. Eftir að boraðar höfðu verið yfir 30 holur frá desember fram í janúar tilkynntu Faxaflóahafnir Hagtaki 21. janúar 2016 að hætt yrði við verkið, að því er segir í stefnunni. Hagtak hafi lýst ónægju með þetta enda talið sig geta lokið verkinu fyrir tilsettan tíma og að fyrirtækið myndi verða fyrir gríðarlegu tapi. Faxaflóahafnir hafi þá einhliða tilkynnt að Hagtak fengi alls 81,6 milljónir króna fyrir sína þjónustu og hafnað síðan greiðslukröfum fyrirtækisins. „Það er meginregla í kröfurétti að greiða ber sanngjarnt verð fyrir vörur og þjónustu sé ekki um annað samið,“ segir í stefnu Hagtaks sem var lögð fyrir stjórn Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Krafan er sundurliðuð þannig að um 143 milljónir eru vegna verksins sjálfs og 30,6 vegna missis hagnaðar.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira