Hefur hafið tilraunir með kakóframleiðslu Ingvar Þór Björnsson og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 14. janúar 2018 18:19 Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi hefur hafið tilraunir með kakóframleiðslu á Íslandi en von er á fyrstu uppskeru mjög fljótlega. Í Garðyrkjuskólanum, sem er hluti af Landbúnaðarháskóla Íslands er svokallað bananagróðurhús með hitabeltisplöntum. Þar er til dæmis að finna fimm ára gamla kakóplöntu. Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari á Reykjum í Ölfusi sýndi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær hvernig ræktun á kakóbaunum gengur fyrir sig. Fræbelgur kakóplöntunnar er stór og hvítur að innan með tveggja til þriggja sentímetra þykku aldini sem umlykur fræin. Í honum myndast allt að sextíu fræ sem eru hinar eiginlegu kakóbaunir sem eru þurrkaðar og muldar í duft sem er þá kakóið sjálft. Guðríður segir mjög gaman fyrir skólann og ekki síst nemendur hans að gera tilraunir með kakóplönturnar. „Auðvitað verður þetta ekki stóriðnaður á Íslandi í sumar en hugsanlega er þetta tækifæri fyrir einhvern til að fara af stað og rækta kakó og framleiða eitthvað eðal íslenskt gúmmelaði kakó eða súkkulaði,“ segir hún. Skóla - og menntamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi hefur hafið tilraunir með kakóframleiðslu á Íslandi en von er á fyrstu uppskeru mjög fljótlega. Í Garðyrkjuskólanum, sem er hluti af Landbúnaðarháskóla Íslands er svokallað bananagróðurhús með hitabeltisplöntum. Þar er til dæmis að finna fimm ára gamla kakóplöntu. Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari á Reykjum í Ölfusi sýndi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær hvernig ræktun á kakóbaunum gengur fyrir sig. Fræbelgur kakóplöntunnar er stór og hvítur að innan með tveggja til þriggja sentímetra þykku aldini sem umlykur fræin. Í honum myndast allt að sextíu fræ sem eru hinar eiginlegu kakóbaunir sem eru þurrkaðar og muldar í duft sem er þá kakóið sjálft. Guðríður segir mjög gaman fyrir skólann og ekki síst nemendur hans að gera tilraunir með kakóplönturnar. „Auðvitað verður þetta ekki stóriðnaður á Íslandi í sumar en hugsanlega er þetta tækifæri fyrir einhvern til að fara af stað og rækta kakó og framleiða eitthvað eðal íslenskt gúmmelaði kakó eða súkkulaði,“ segir hún.
Skóla - og menntamál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira