Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. janúar 2018 11:15 Sumir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaíkjanna, ásamt Donald Trump. Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli auk þess sem þau hafa verið harðlega gagnrýnd. Meðal þeirra sem hafa tekið ummælin fyrir eru þáttastjórnendur spjallþátta í Bandaríkjunum. Trump fundaði í gær með þingmönnum um innflytjendamál og spurði forsetinn meðal annars þingmenninna af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til fyrrgreindra ríkja. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þáttastjórnendur helstu spjallþáttanna í Bandaríkjunum gripu ummælin á lofti og tóku þau sérstaklega fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir flestir vanir að taka Trump fyrir í þáttunum en ef marka má innslögin hér fyrir neðan virðast þeir vart hafa trúað því að forseti Bandaríkjanna hafi sagt það sem hann sagði í þessu tilviki. Þáttastjórnandinn Seth Meyers þurfti meðal annars að taka sér mínútu til þess að róa sig niður áður en hann hélt áfram með þáttinn.From tonight's #LNSM: @SethMeyers responds to Trump's remarks on “s**thole countries.” pic.twitter.com/gUjCosn7Fn— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá helstu þáttastjórnendur Bandaríkjanna tjá sig um Trump og ummæli hans.Stephen Colbert sagði að minnsta kosti væri Donald Trump ekki forseti í þessum „skítaholum“Trevor Noah var manna harðastur í gagnrýni á Trump.Og Jimmy Kimmel lét sitt ekki eftir liggja. Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli auk þess sem þau hafa verið harðlega gagnrýnd. Meðal þeirra sem hafa tekið ummælin fyrir eru þáttastjórnendur spjallþátta í Bandaríkjunum. Trump fundaði í gær með þingmönnum um innflytjendamál og spurði forsetinn meðal annars þingmenninna af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til fyrrgreindra ríkja. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þáttastjórnendur helstu spjallþáttanna í Bandaríkjunum gripu ummælin á lofti og tóku þau sérstaklega fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir flestir vanir að taka Trump fyrir í þáttunum en ef marka má innslögin hér fyrir neðan virðast þeir vart hafa trúað því að forseti Bandaríkjanna hafi sagt það sem hann sagði í þessu tilviki. Þáttastjórnandinn Seth Meyers þurfti meðal annars að taka sér mínútu til þess að róa sig niður áður en hann hélt áfram með þáttinn.From tonight's #LNSM: @SethMeyers responds to Trump's remarks on “s**thole countries.” pic.twitter.com/gUjCosn7Fn— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá helstu þáttastjórnendur Bandaríkjanna tjá sig um Trump og ummæli hans.Stephen Colbert sagði að minnsta kosti væri Donald Trump ekki forseti í þessum „skítaholum“Trevor Noah var manna harðastur í gagnrýni á Trump.Og Jimmy Kimmel lét sitt ekki eftir liggja.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47