Hvítt þema á Critic's Choice Awards Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:00 Kate Bosworth Glamour/Getty Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour