Forsetinn verður ekki á leik Íslands og Argentínu Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2018 09:05 Forsetinn hefur verið einn helsti stuðnigsmaður liðsins en á ekki heimangengt sökum anna. visir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní. Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní.
Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira