KSÍ og Tólfan funda um Rússlandsferðina Benedikt Bóas skrifar 11. janúar 2018 06:00 KSÍ kann vel að meta Tólfuna. Fréttablaðið/Anton Brink Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. „Við gerum okkur grein fyrir hvað Tólfan gegnir mikilvægu hlutverki fyrir hinn almenna stuðningsmann,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Klara segir að fulltrúar KSÍ fundi í dag með forsvarsmönnum Tólfunnar til að útfæra samkomulagið. „Við eigum eftir að fá frekari upplýsingar frá Rússlandi um stuðningsmannasvæðin eða Fan Zone og samkomulagið mun því eitthvað taka mið af því hvernig þetta verður allt saman,“ segir Klara Í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi fóru nokkrir forsvarsmenn Tólfunnar til Frakklands til að sitja fundi með öðrum stuðningsmannasveitum þar sem línurnar voru lagðar. Klara segir að samkomulagið nái ekki til þess heldur aðeins mótsins sjálfs sem hefst eins og flestir vita 16. júní þegar leikið verður gegn Lionel Messi og félögum í landsliði Argentínu. „KSÍ mun allavega greiða fyrir tíu tólfur og þeir þurfa að meta hve marga trommuleikara og annað þarf á hvern leik. Það er ekki mitt að meta,“ segir Klara. Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Stjórn KSÍ samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum á þriðjudag að sambandið myndi borga fyrir tíu úr stuðningsmannahópi Tólfunnar til að styðja við íslenska landsliðið í knattspyrnu á meðan Heimsmeistaramótið í Rússlandi fer fram. „Við gerum okkur grein fyrir hvað Tólfan gegnir mikilvægu hlutverki fyrir hinn almenna stuðningsmann,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Klara segir að fulltrúar KSÍ fundi í dag með forsvarsmönnum Tólfunnar til að útfæra samkomulagið. „Við eigum eftir að fá frekari upplýsingar frá Rússlandi um stuðningsmannasvæðin eða Fan Zone og samkomulagið mun því eitthvað taka mið af því hvernig þetta verður allt saman,“ segir Klara Í aðdraganda Evrópumótsins í Frakklandi fóru nokkrir forsvarsmenn Tólfunnar til Frakklands til að sitja fundi með öðrum stuðningsmannasveitum þar sem línurnar voru lagðar. Klara segir að samkomulagið nái ekki til þess heldur aðeins mótsins sjálfs sem hefst eins og flestir vita 16. júní þegar leikið verður gegn Lionel Messi og félögum í landsliði Argentínu. „KSÍ mun allavega greiða fyrir tíu tólfur og þeir þurfa að meta hve marga trommuleikara og annað þarf á hvern leik. Það er ekki mitt að meta,“ segir Klara.
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira