Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour