Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour