Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Kjartan Kjartansson skrifar 26. janúar 2018 18:28 Meira en helmingur íbúa Höfðaborgar hefur notað meira vatn en yfirvöld hafa mælt með. Hámarkið verður lækkað í næsta mánuði. Vísir/AFP Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár. Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár.
Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30