Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour