Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour