Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2018 14:33 Áætlað er að malbika um 10 prósent af gatnakerfi borgarinnar á þessu ári. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkur hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir fyrir árið 2018. Alls verða lagðir 43 kílómetrar af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Aldrei hafi verið malbikað jafn mikið í borginni á einu ári. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að um sé að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Kílómetrarnir 43 svara til um 10 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að framkvæmdirnar séu hluti af átaki í malbikun sem var sett af stað árið 2016. „Árið 2017 var metár í malbikun en árið 2018 verður ennþá stærra. Við erum við að fara að malbika yfir 10% af gatnakerfinu í heild í öllum hverfum borgarinnar sem ég er mjög ánægður með. Í fyrra fórum við í 30 km og í ár í 43 km þannig að þetta átak er einstakt í sögu borgarinnar að þessu leiti. Þau verkefni sem Vegagerðin fer í bætast svo við þessar tölur en Vegagerðin er þátttakandi í malbiksátakinu,“ er haft eftir Degi. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2018 eru:Aflagrandi,Arnarbakki,Austurgerði,Álfabakki,Álfaborgir,Álfheimar,Álftahólar,Álftamýri,Árkvörn,Ármúli,Ásasel,Ásendi,Ásgarður,Bakkastaðir,Bakkastígur,Baldursgata,Bankastræti,Básbryggja,Básendi,Birtingakvísl,Bitruháls,Bíldshöfði,Bjargarstígur,Bláskógar,Bleikjukvísl,Blikahólar,Borgargerði,Borgartún,Borgavegur/Gullengi,Bókhlöðustígur,Bólstaðarhlíð,Bragagata,Breiðhöfði,Brekkugerði,Brekkulækur,Bræðraborgarstígur,Bústaðavegur,Bæjarbraut,Bæjarháls,Drekavogur,Dúfnahólar,Dverghamrar,Efstaleiti,Engjateigur,Esjugrund,Eskihlíð,Eskitorg,Fannafold,Faxafen,Fellsmúli,Fjarðarás,Fjörutún,Flúðasel,Flyðrugrandi,Fornistekkur,Fossvogsvegur,Frakkastígur,Fríkirkjuvegur,Frostafold,Funafold,Furumelur,Gaukshólar,Gerðhamrar,Grensásvegur,Grundarhús,Grænlandsleið,Guðrúnargata,Gullengi, Haðarstígur,Hagamelur,Hamrastekkur,Hamravík,Háahlíð,Háaleitisbraut,Heiðargerði,Heiðarsel,Helgugrund,Hesthúsavegur,Hlemmur,Holtavegur,Hólaberg,Hólavallagata,Hraunbær,Hvammsgerði,Hvassaleiti,Hverfisgata,Höfðabakki,Jöklasel,Jökulgrunn,Jörfabakki,Jörfagrund,Kambsvegur,Kapellutorg,Kaplaskjólsvegur,Katrínartún,Kleppsvegur,Klukkurimi,Klyfjasel,Kringlan,Kvisthagi,Langagerði,Langholtsvegur,Langirimi,Laufásvegur,Laugavegur,Laxakvísl,Lágmúli,Leiðhamrar,Listabraut,Litlagerði,Litlahlíð,Lokinhamrar,Lækjargata,Malarsel,Melbær,Miðhús,Miklabr/Kringlan N-Rampi,Miklabr/Kringlan Sa-Rampi,Nauthólsvegur,Neðstaleiti,Njarðargata,Njálsgata,Norðurás,Norðurfell,Nóatún,Núpabakki,Nönnufell,Rafstöðvarvegur,Rauðagerði,Rauðarárstígur,Reykjanesbr/Breiðholtsbr.,Reykjavegur,Réttarsel,Rofabær,Rósarimi,Salthamrar,Sauðás,Seiðakvísl,Seljabraut,Selmúli,Sigluvogur,Síðusel,Skálholtsstígur,Skeiðarvogur,Skeifan,Skildingatangi,Skipholt,Skothúsvegur,Skógargerði,Skógarsel,Skriðusel,Sléttuvegur,Smárarimi,Smyrilshólar,Smyrilsvegur,Snorrabraut,Sogavegur,Sólheimar,Sóltorg,Sólvallagata,Spítalastígur,Stekkjarbakki,Stigahlíð,Stjörnugróf,Stokkasel,Strandvegur,Straumur,Stuðlasel,Suðurgata,Suðurlandsbraut,Sundlaugavegur,Súðarvogur,Súluhólar,Sæmundargata,Tryggvagata,Tungusel,Tunguvegur,Túngata,Ugluhólar,Urriðakvísl,Vagnhöfði,Vallarás,Vallarhús,Vallengi,Valshólar,Varmahlíð,Vatnsmýrarvegur,Vatnsveituvegur,Veðurstofuvegur,Veghús,Vegmúli,Veiðimannavegur,Vesturás,Vesturberg,Vesturberg,Vesturfold,Vesturlandsv./Grjótháls,Vesturlandsv./Víkurvegur,Viðarás,Viðarhöfði,Viðarrimi,Viðarrimi,Víðihlíð,Víðimelur,Víkurbakki,Víkurvegur,Vínlandsleið,Vonarstræti,Völundarhús,Þingás,Þorragata,Þrándarsel,Þúfusel,Þverársel,Þverás. Sérstaklega er tekið fram að listinn geti breyst eftir því hvernig göturnar komi undan vetri og eftir ástandsskoðun næsta vor. Samgöngur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir fyrir árið 2018. Alls verða lagðir 43 kílómetrar af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna. Aldrei hafi verið malbikað jafn mikið í borginni á einu ári. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar segir að um sé að ræða bæði malbikun yfirlaga sem og endurnýjun með fræsingu og malbikun. Kílómetrarnir 43 svara til um 10 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að framkvæmdirnar séu hluti af átaki í malbikun sem var sett af stað árið 2016. „Árið 2017 var metár í malbikun en árið 2018 verður ennþá stærra. Við erum við að fara að malbika yfir 10% af gatnakerfinu í heild í öllum hverfum borgarinnar sem ég er mjög ánægður með. Í fyrra fórum við í 30 km og í ár í 43 km þannig að þetta átak er einstakt í sögu borgarinnar að þessu leiti. Þau verkefni sem Vegagerðin fer í bætast svo við þessar tölur en Vegagerðin er þátttakandi í malbiksátakinu,“ er haft eftir Degi. Götur og götukaflar sem eru í forgangi 2018 eru:Aflagrandi,Arnarbakki,Austurgerði,Álfabakki,Álfaborgir,Álfheimar,Álftahólar,Álftamýri,Árkvörn,Ármúli,Ásasel,Ásendi,Ásgarður,Bakkastaðir,Bakkastígur,Baldursgata,Bankastræti,Básbryggja,Básendi,Birtingakvísl,Bitruháls,Bíldshöfði,Bjargarstígur,Bláskógar,Bleikjukvísl,Blikahólar,Borgargerði,Borgartún,Borgavegur/Gullengi,Bókhlöðustígur,Bólstaðarhlíð,Bragagata,Breiðhöfði,Brekkugerði,Brekkulækur,Bræðraborgarstígur,Bústaðavegur,Bæjarbraut,Bæjarháls,Drekavogur,Dúfnahólar,Dverghamrar,Efstaleiti,Engjateigur,Esjugrund,Eskihlíð,Eskitorg,Fannafold,Faxafen,Fellsmúli,Fjarðarás,Fjörutún,Flúðasel,Flyðrugrandi,Fornistekkur,Fossvogsvegur,Frakkastígur,Fríkirkjuvegur,Frostafold,Funafold,Furumelur,Gaukshólar,Gerðhamrar,Grensásvegur,Grundarhús,Grænlandsleið,Guðrúnargata,Gullengi, Haðarstígur,Hagamelur,Hamrastekkur,Hamravík,Háahlíð,Háaleitisbraut,Heiðargerði,Heiðarsel,Helgugrund,Hesthúsavegur,Hlemmur,Holtavegur,Hólaberg,Hólavallagata,Hraunbær,Hvammsgerði,Hvassaleiti,Hverfisgata,Höfðabakki,Jöklasel,Jökulgrunn,Jörfabakki,Jörfagrund,Kambsvegur,Kapellutorg,Kaplaskjólsvegur,Katrínartún,Kleppsvegur,Klukkurimi,Klyfjasel,Kringlan,Kvisthagi,Langagerði,Langholtsvegur,Langirimi,Laufásvegur,Laugavegur,Laxakvísl,Lágmúli,Leiðhamrar,Listabraut,Litlagerði,Litlahlíð,Lokinhamrar,Lækjargata,Malarsel,Melbær,Miðhús,Miklabr/Kringlan N-Rampi,Miklabr/Kringlan Sa-Rampi,Nauthólsvegur,Neðstaleiti,Njarðargata,Njálsgata,Norðurás,Norðurfell,Nóatún,Núpabakki,Nönnufell,Rafstöðvarvegur,Rauðagerði,Rauðarárstígur,Reykjanesbr/Breiðholtsbr.,Reykjavegur,Réttarsel,Rofabær,Rósarimi,Salthamrar,Sauðás,Seiðakvísl,Seljabraut,Selmúli,Sigluvogur,Síðusel,Skálholtsstígur,Skeiðarvogur,Skeifan,Skildingatangi,Skipholt,Skothúsvegur,Skógargerði,Skógarsel,Skriðusel,Sléttuvegur,Smárarimi,Smyrilshólar,Smyrilsvegur,Snorrabraut,Sogavegur,Sólheimar,Sóltorg,Sólvallagata,Spítalastígur,Stekkjarbakki,Stigahlíð,Stjörnugróf,Stokkasel,Strandvegur,Straumur,Stuðlasel,Suðurgata,Suðurlandsbraut,Sundlaugavegur,Súðarvogur,Súluhólar,Sæmundargata,Tryggvagata,Tungusel,Tunguvegur,Túngata,Ugluhólar,Urriðakvísl,Vagnhöfði,Vallarás,Vallarhús,Vallengi,Valshólar,Varmahlíð,Vatnsmýrarvegur,Vatnsveituvegur,Veðurstofuvegur,Veghús,Vegmúli,Veiðimannavegur,Vesturás,Vesturberg,Vesturberg,Vesturfold,Vesturlandsv./Grjótháls,Vesturlandsv./Víkurvegur,Viðarás,Viðarhöfði,Viðarrimi,Viðarrimi,Víðihlíð,Víðimelur,Víkurbakki,Víkurvegur,Vínlandsleið,Vonarstræti,Völundarhús,Þingás,Þorragata,Þrándarsel,Þúfusel,Þverársel,Þverás. Sérstaklega er tekið fram að listinn geti breyst eftir því hvernig göturnar komi undan vetri og eftir ástandsskoðun næsta vor.
Samgöngur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira