Meryl Streep í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 22:00 Leikkonan Meryl Streep hefur bæst í hópinn yfir þá sem munu leika í næstu seríu af sjónvarpsþáttunum margverðlaunuðu Big Little Lies. Þetta eru aldeilis risafréttir fyrir aðdáendur þáttanna sem hoppuðu hæð sína þegar sería 2 var staðfest fyrir stuttu síðan. Streep mun leika móður Alexander Skarsgård eða Perry Wright eins og karakterinn hét í þáttunum og þá tengdamóður Celeste sem Nicole Kidman leikur samkvæmt heimildum Entertainment Weekly. Eins og margir vita þá leika þær Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravits, Shailene Woodley og Laura Dern aðalhlutverkin í Big Little Lies og mun Meryl Streep því smellpassa í hópinn hjá þessum góðum leikkonum. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn og sópað til sín verðlaunum á hátíðum undanfarið. Við getum ekki beðið eftir næstu seríu, sem verður frumsýnd síðar á þessu ári!Aðalleikkonur Big Little Lies á Golden Globes fyrr í þessum mánuði. Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Leikkonan Meryl Streep hefur bæst í hópinn yfir þá sem munu leika í næstu seríu af sjónvarpsþáttunum margverðlaunuðu Big Little Lies. Þetta eru aldeilis risafréttir fyrir aðdáendur þáttanna sem hoppuðu hæð sína þegar sería 2 var staðfest fyrir stuttu síðan. Streep mun leika móður Alexander Skarsgård eða Perry Wright eins og karakterinn hét í þáttunum og þá tengdamóður Celeste sem Nicole Kidman leikur samkvæmt heimildum Entertainment Weekly. Eins og margir vita þá leika þær Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravits, Shailene Woodley og Laura Dern aðalhlutverkin í Big Little Lies og mun Meryl Streep því smellpassa í hópinn hjá þessum góðum leikkonum. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn og sópað til sín verðlaunum á hátíðum undanfarið. Við getum ekki beðið eftir næstu seríu, sem verður frumsýnd síðar á þessu ári!Aðalleikkonur Big Little Lies á Golden Globes fyrr í þessum mánuði.
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour