Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour
Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour