Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Með toppinn í lagi Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Með toppinn í lagi Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour