Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2018 15:45 Ragnar Erling fór út sem burðardýr til Brasilíu árið 2009. Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. Ragnar var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu árið 2009, þá 24 ára gamall. Ragnar fór rakleitt í fangelsi og í framhaldinu af því fékk hann inn á meðferðarheimili. Næstu fjögur árin var hann fastur í Brasilíu en það voru erfið veikindi sem komu honum heim til Íslands af mannúðarástæðum. „Svo byrjaði ég að verða rosalega mikið veikur. Ég man ég lá í sófanum með blússandi hita, kastaði öllu upp. Það var eitthvað sem sagði við mig innst inni hvað væri að en ég var í algjörri afneitum,“ sagði Ragnar í þættinum. Ragnar var í mikilli neyslu úti í Brasilíu og hvarf oft á tíðum í eina til tvær viku af meðferðarheimilinu. Prófið jákvætt „Mér var rúllað inn á heilsugæsluna á hjólastól og ég sýni lækninum strax útbrot sem ég var kominn með á fótleggina. Ég sá að hann skrifaði niður á blað HIV-próf. Þá voru teknar nokkrar prufur og allskonar. Svo var ég mættur inn í herbergi með hjúkrunarfræðingi og sá á blaðinu að prófið var jákvætt,“ segir Ragnar sem segist hafa verið mjög veikur á þessum tímapunkti. „Þegar fjölskyldan frétti af því að ég væri svona veikur réðu þau lögfræðistofu til starfa til að fá mig heim, svo ég gæti fengið að deyja heima hjá mér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum á sunnudaginn. Burðardýr Tengdar fréttir Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. Ragnar var tekinn með tæplega sex kíló af kókaíni í farangri sínum á alþjóðaflugvellinum í Recife í Brasilíu árið 2009, þá 24 ára gamall. Ragnar fór rakleitt í fangelsi og í framhaldinu af því fékk hann inn á meðferðarheimili. Næstu fjögur árin var hann fastur í Brasilíu en það voru erfið veikindi sem komu honum heim til Íslands af mannúðarástæðum. „Svo byrjaði ég að verða rosalega mikið veikur. Ég man ég lá í sófanum með blússandi hita, kastaði öllu upp. Það var eitthvað sem sagði við mig innst inni hvað væri að en ég var í algjörri afneitum,“ sagði Ragnar í þættinum. Ragnar var í mikilli neyslu úti í Brasilíu og hvarf oft á tíðum í eina til tvær viku af meðferðarheimilinu. Prófið jákvætt „Mér var rúllað inn á heilsugæsluna á hjólastól og ég sýni lækninum strax útbrot sem ég var kominn með á fótleggina. Ég sá að hann skrifaði niður á blað HIV-próf. Þá voru teknar nokkrar prufur og allskonar. Svo var ég mættur inn í herbergi með hjúkrunarfræðingi og sá á blaðinu að prófið var jákvætt,“ segir Ragnar sem segist hafa verið mjög veikur á þessum tímapunkti. „Þegar fjölskyldan frétti af því að ég væri svona veikur réðu þau lögfræðistofu til starfa til að fá mig heim, svo ég gæti fengið að deyja heima hjá mér.“ Þættirnir eru framleiddir af Skot Productions fyrir Stöð 2. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum á sunnudaginn.
Burðardýr Tengdar fréttir Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Sjá meira
Þakklátur fyrir að vera á lífi Ragnar Erling Hermannsson var handtekinn árið 2009 í Brasilíu með tæplega sex kíló af kókaíni í fórum sínum. Hann er kominn aftur til landsins, þakklátur fyrir að fá annað tækifæri. 18. október 2014 07:00
Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30