Leikstjóri The Last Jedi svarar ósáttum Star Wars aðdáendum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. janúar 2018 21:23 Rian Johnson er hér til vinstri ásamt þeim Daisy Ridley og Mark Hamill sem fara með hlutverk Rey og Luke Vísir/Getty Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. Athugið að framundan eru spennuspillar úr The Last Jedi. Ef þú hefur ekki séð myndina, ætlar þér að gera það og vilt ekki vita smáatriði úr söguþræðinum er best að hætta að lesa núna.Atriði sem um ræðir er lokabardaginn þar sem Luke Skywalker mætir systursyni sínum Kylo Ren á plánetunni Crait. Ósætti aðdáendanna snýr að þeirri staðreynd að Luke var í raun ekki staddur á Crait, heldur var um að ræða heilmynd. Luke var staddur á plánetunni Ahch-To og notaðist við Máttinn til að virðast vera staddur beint fyrir framan nefið á Kylo Ren. Aðdáendur Star Wars eru þekktir fyrir að vera ástríðufullir og eru margir mjög ósáttir við atriðið, þá sérstaklega að það hafi aldrei verið gerð grein fyrir þessum hluta Máttarins, að geta virst vera á tveimur stöðum í einu. Kylo Ren og Rey höfðu reyndar verið að eiga í samræðum nánast alla myndina og virtust þau þá vera að notfæra sér einhverskonar útgáfu af þessum eiginleika. Just saw Star Wars @rianjohnson you should be ashamed of what you did to Luke. Completely destroyed the character. A force hologram REALLY turn in your fan card sir you killed Star Wars— mike (@slatt2) January 2, 2018 i just really don't like that they introduced a new force power of increased concentration to resolve a climactic situation pic.twitter.com/nwwojrztqO— heath (@heathdwilliams) January 19, 2018 Rian Johnson, leikstjóri myndarinnar virðist ekki gefa mikið fyrir þessa gagnrýni og svaraði hann ósáttum aðdáendum í Twitter þræði, án þess þó að segja orð. Þráðurinn náði ekki að friða alla ósáttu aðdáendurna en þetta verður að teljast skemmtilegt svar.— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/3IvzVcIBji— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/IEe2wdLp4l— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cxJ6y1i8nu— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/L3Ngau6bxH— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/ErfkfHmWNq— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cEbl54FeEC— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 Star Wars Tengdar fréttir Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. Athugið að framundan eru spennuspillar úr The Last Jedi. Ef þú hefur ekki séð myndina, ætlar þér að gera það og vilt ekki vita smáatriði úr söguþræðinum er best að hætta að lesa núna.Atriði sem um ræðir er lokabardaginn þar sem Luke Skywalker mætir systursyni sínum Kylo Ren á plánetunni Crait. Ósætti aðdáendanna snýr að þeirri staðreynd að Luke var í raun ekki staddur á Crait, heldur var um að ræða heilmynd. Luke var staddur á plánetunni Ahch-To og notaðist við Máttinn til að virðast vera staddur beint fyrir framan nefið á Kylo Ren. Aðdáendur Star Wars eru þekktir fyrir að vera ástríðufullir og eru margir mjög ósáttir við atriðið, þá sérstaklega að það hafi aldrei verið gerð grein fyrir þessum hluta Máttarins, að geta virst vera á tveimur stöðum í einu. Kylo Ren og Rey höfðu reyndar verið að eiga í samræðum nánast alla myndina og virtust þau þá vera að notfæra sér einhverskonar útgáfu af þessum eiginleika. Just saw Star Wars @rianjohnson you should be ashamed of what you did to Luke. Completely destroyed the character. A force hologram REALLY turn in your fan card sir you killed Star Wars— mike (@slatt2) January 2, 2018 i just really don't like that they introduced a new force power of increased concentration to resolve a climactic situation pic.twitter.com/nwwojrztqO— heath (@heathdwilliams) January 19, 2018 Rian Johnson, leikstjóri myndarinnar virðist ekki gefa mikið fyrir þessa gagnrýni og svaraði hann ósáttum aðdáendum í Twitter þræði, án þess þó að segja orð. Þráðurinn náði ekki að friða alla ósáttu aðdáendurna en þetta verður að teljast skemmtilegt svar.— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/3IvzVcIBji— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/IEe2wdLp4l— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cxJ6y1i8nu— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/L3Ngau6bxH— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/ErfkfHmWNq— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cEbl54FeEC— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018
Star Wars Tengdar fréttir Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00
Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20