Leikstjóri The Last Jedi svarar ósáttum Star Wars aðdáendum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. janúar 2018 21:23 Rian Johnson er hér til vinstri ásamt þeim Daisy Ridley og Mark Hamill sem fara með hlutverk Rey og Luke Vísir/Getty Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. Athugið að framundan eru spennuspillar úr The Last Jedi. Ef þú hefur ekki séð myndina, ætlar þér að gera það og vilt ekki vita smáatriði úr söguþræðinum er best að hætta að lesa núna.Atriði sem um ræðir er lokabardaginn þar sem Luke Skywalker mætir systursyni sínum Kylo Ren á plánetunni Crait. Ósætti aðdáendanna snýr að þeirri staðreynd að Luke var í raun ekki staddur á Crait, heldur var um að ræða heilmynd. Luke var staddur á plánetunni Ahch-To og notaðist við Máttinn til að virðast vera staddur beint fyrir framan nefið á Kylo Ren. Aðdáendur Star Wars eru þekktir fyrir að vera ástríðufullir og eru margir mjög ósáttir við atriðið, þá sérstaklega að það hafi aldrei verið gerð grein fyrir þessum hluta Máttarins, að geta virst vera á tveimur stöðum í einu. Kylo Ren og Rey höfðu reyndar verið að eiga í samræðum nánast alla myndina og virtust þau þá vera að notfæra sér einhverskonar útgáfu af þessum eiginleika. Just saw Star Wars @rianjohnson you should be ashamed of what you did to Luke. Completely destroyed the character. A force hologram REALLY turn in your fan card sir you killed Star Wars— mike (@slatt2) January 2, 2018 i just really don't like that they introduced a new force power of increased concentration to resolve a climactic situation pic.twitter.com/nwwojrztqO— heath (@heathdwilliams) January 19, 2018 Rian Johnson, leikstjóri myndarinnar virðist ekki gefa mikið fyrir þessa gagnrýni og svaraði hann ósáttum aðdáendum í Twitter þræði, án þess þó að segja orð. Þráðurinn náði ekki að friða alla ósáttu aðdáendurna en þetta verður að teljast skemmtilegt svar.— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/3IvzVcIBji— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/IEe2wdLp4l— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cxJ6y1i8nu— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/L3Ngau6bxH— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/ErfkfHmWNq— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cEbl54FeEC— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 Star Wars Tengdar fréttir Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi, virðist hafa fengið nóg af ósáttum Star Wars aðdáendum sem hafa gert athugasemdir við eitt af mikilvægustu atriðum myndarinnar. Athugið að framundan eru spennuspillar úr The Last Jedi. Ef þú hefur ekki séð myndina, ætlar þér að gera það og vilt ekki vita smáatriði úr söguþræðinum er best að hætta að lesa núna.Atriði sem um ræðir er lokabardaginn þar sem Luke Skywalker mætir systursyni sínum Kylo Ren á plánetunni Crait. Ósætti aðdáendanna snýr að þeirri staðreynd að Luke var í raun ekki staddur á Crait, heldur var um að ræða heilmynd. Luke var staddur á plánetunni Ahch-To og notaðist við Máttinn til að virðast vera staddur beint fyrir framan nefið á Kylo Ren. Aðdáendur Star Wars eru þekktir fyrir að vera ástríðufullir og eru margir mjög ósáttir við atriðið, þá sérstaklega að það hafi aldrei verið gerð grein fyrir þessum hluta Máttarins, að geta virst vera á tveimur stöðum í einu. Kylo Ren og Rey höfðu reyndar verið að eiga í samræðum nánast alla myndina og virtust þau þá vera að notfæra sér einhverskonar útgáfu af þessum eiginleika. Just saw Star Wars @rianjohnson you should be ashamed of what you did to Luke. Completely destroyed the character. A force hologram REALLY turn in your fan card sir you killed Star Wars— mike (@slatt2) January 2, 2018 i just really don't like that they introduced a new force power of increased concentration to resolve a climactic situation pic.twitter.com/nwwojrztqO— heath (@heathdwilliams) January 19, 2018 Rian Johnson, leikstjóri myndarinnar virðist ekki gefa mikið fyrir þessa gagnrýni og svaraði hann ósáttum aðdáendum í Twitter þræði, án þess þó að segja orð. Þráðurinn náði ekki að friða alla ósáttu aðdáendurna en þetta verður að teljast skemmtilegt svar.— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/3IvzVcIBji— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/IEe2wdLp4l— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cxJ6y1i8nu— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/L3Ngau6bxH— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/ErfkfHmWNq— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018 pic.twitter.com/cEbl54FeEC— Rian Johnson (@rianjohnson) January 19, 2018
Star Wars Tengdar fréttir Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Flestir sáu The Last Jedi á Íslandi en Ég man þig var tekjuhæst Í tilkynningu frá Frísk kemur fram að í fyrsta skipti frá því mælingar hófust eru íslenskar myndir sem tróna á toppnum sem stærstu kvikmyndir á árinu, Ég man þig og Undir trénu. 9. janúar 2018 10:23
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00
Kínverjar hafa ekki áhuga á Last Jedi Kvikmyndahús í Kína eru þegar hætt að sýna Star Wars: The Last Jedi vegna þess hve illa myndinni gekk þar í landi. 17. janúar 2018 16:20