Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour