Karl Steinar fyllir í skarð Gríms Grímssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2018 14:18 Karl Steinar Valsson (til vinstri) og Grímur Grímsson bera saman bækur sínar á blaðamannafundi í desember. vísir/ernir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19
Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15