Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ég er glamorous! Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ég er glamorous! Glamour