Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Airwaves dress dagsins Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Airwaves dress dagsins Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour