Borche: Dómararnir vilja ekki sjá villurnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. febrúar 2018 21:30 Borce Ilievski, þjálfari ÍR. Vísir/Ernir „Þetta var ekki góður leikur hjá okkur,“ sagði Borche Ilievski eftir tap sinna manna í ÍR fyrir Þór Þorlákshöfn í Seljaskóla í kvöld. ÍR tapaði leiknum 68-70 eftir að hafa verið undir megnið af leiknum þá náðu heimamenn að gera loka sekúndurnar spennandi, en höfðu þó ekki sigurinn af Þórsurum. Borche var mjög ósáttur með dómara leiksins og fannst þeir ekki vernda leikmenn sína nógu vel, þá sérstaklega Ryan Taylor. „Fyrstu tvær villurnar snemma leiks á Ryan og tæknivillan sprengdu allt leikskipulag sem við vorum með. Ég reyndi að vernda hann fyrir villunum í seinni hálfleik en hann fékk aðra villu fljótlega eftir að hann kom inn á. Mér finnst hann ekki fá þá meðferð sem hann á skilið og Þórsararnir voru of grófir á hann.“ „Dómararnir voru að dæma villur sem voru ekki villur og dæma ekki þegar það er brotið. Ég er ekki að gagnrýna andstæðinginn og hvernig þeir spiluðu, þetta var líklega leikskipulagið hjá þeim, en dómararnir eru hér til þess að vernda leikmennina. Kannski sáu þeir ekki brotin eða þeir voru að reyna að sjá þau ekki. En ég get ekki grátið yfir þessu, fyrst og fremst spiluðum við illa.“ ÍR-ingar voru frekar andlausir í leiknum og tók Borche undir það „Við eigum við mörg vandamál að stríða, sérstaklega tæknilega séð. Við spiluðum allt í lagi vörn, en ég sé helling af mistökum þar. Við þurfum að skoða leikina vel og læra af þessum mistökum.“ „Fyrst og fremst eru það þessar þrjár villur á Ryan sem tapa leiknum fyrir okkur. Ég get verið sammála tæknivillunni, en fyrstu tvær voru ekki villur,“ sagði Borche Ilievski. Dominos-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Sjá meira
„Þetta var ekki góður leikur hjá okkur,“ sagði Borche Ilievski eftir tap sinna manna í ÍR fyrir Þór Þorlákshöfn í Seljaskóla í kvöld. ÍR tapaði leiknum 68-70 eftir að hafa verið undir megnið af leiknum þá náðu heimamenn að gera loka sekúndurnar spennandi, en höfðu þó ekki sigurinn af Þórsurum. Borche var mjög ósáttur með dómara leiksins og fannst þeir ekki vernda leikmenn sína nógu vel, þá sérstaklega Ryan Taylor. „Fyrstu tvær villurnar snemma leiks á Ryan og tæknivillan sprengdu allt leikskipulag sem við vorum með. Ég reyndi að vernda hann fyrir villunum í seinni hálfleik en hann fékk aðra villu fljótlega eftir að hann kom inn á. Mér finnst hann ekki fá þá meðferð sem hann á skilið og Þórsararnir voru of grófir á hann.“ „Dómararnir voru að dæma villur sem voru ekki villur og dæma ekki þegar það er brotið. Ég er ekki að gagnrýna andstæðinginn og hvernig þeir spiluðu, þetta var líklega leikskipulagið hjá þeim, en dómararnir eru hér til þess að vernda leikmennina. Kannski sáu þeir ekki brotin eða þeir voru að reyna að sjá þau ekki. En ég get ekki grátið yfir þessu, fyrst og fremst spiluðum við illa.“ ÍR-ingar voru frekar andlausir í leiknum og tók Borche undir það „Við eigum við mörg vandamál að stríða, sérstaklega tæknilega séð. Við spiluðum allt í lagi vörn, en ég sé helling af mistökum þar. Við þurfum að skoða leikina vel og læra af þessum mistökum.“ „Fyrst og fremst eru það þessar þrjár villur á Ryan sem tapa leiknum fyrir okkur. Ég get verið sammála tæknivillunni, en fyrstu tvær voru ekki villur,“ sagði Borche Ilievski.
Dominos-deild karla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Sjá meira