H&M Studio 2018 kemur með vorið Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 10:00 Myndir: H&M H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt! Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
H&M Studio-línan hefur að geyma margar flíkur sem okkur vantar í fataskápinn núna. Þó að veðrið sé ekki að hjálpa okkur þá erum við farnar að hugsa um vorið, og því fylgir að bæta aðeins við fataskápinn. Línan er stílhrein og afslöppuð, og inniheldur bæði sumarlega kjóla og dragt fyrir skrifstofuna. Litir eins og hvítur, dökkblár, rauður og grænn fá að njóta sín. Japanskur minimalísmi var aðalinnblástur línunnar, sem skilar sér í hreinum línum, síðkjólum í björtum litum og léttum blússum. Línan verður fáanleg í H&M Smáralind þann 1. mars. Við höfum augastað á nokkrum vel völdum flíkum, eins og græna prjónasettinu, dökkbláu dragtinni og eyrnalokkunum. 1. mars, komdu fljótt!
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour