Er þetta höfuðfat vorsins? Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins? Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour
Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins?
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour