Er þetta höfuðfat vorsins? Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 08:30 Glamour/Getty Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins? Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour
Höfuðfat sem gjarna er kennt við fötu eða á ensku "bucket hat" er að koma sterkur inn í götutískuna þetta misserið. Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt. Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins?
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour