Harrington lét loks af því verða að kaupa JS úr Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2018 16:15 Kit Harrington og Gilbert. Leikarinn Kit Harrington kom við hjá Gilberti Guðjónssyni, úrsmiði, í JS Watch Co. á dögunum og keypti sér úr. Þar gengur Harrington í hóp víðfrægra Íslandsvina sem hafa keypt úr af Gilberti. Þar má meðal annars nefna Tom Cruise, Viggo Mortensen, Ben Stiller, Yoko Ono, Elvis Costello, Tobey Maguire og Quentin Tarantino. Í samtali við Vísi segir Gilbert að Harrington, sem hefur komið títt til Íslands við tökur Game of Thrones, hafi sagst hafa fylgst með versluninni í fjögur ár og hafi alltaf ætlað að koma við og kaupa sér úr. Hann lét svo verða að því í síðustu viku og ekki seinna en vænna því þetta er væntanlega í síðasta sinn sem tökur fyrir Game of Thrones fara fram hér á landi. Gilbert segist kominn með tuttugu myndir af frægu fólki sem hafi keypt úr af honum á vegginn hjá sér en þó vanti einhverjar. Harrington er hvað þekktastur fyrir að leika Jon Snow í hinum gífurlega vinsælu þáttum Game of Thrones. Hann var hér á landi í síðustu viku við tökur fyrir áttundu þáttaröð sem sýna á á næsta ári. Tökunum er nú lokið og fóru þær, samkvæmt heimildum Vísis, fram á Suðausturlandi í grennd við Vík í Mýrdal. Tökurnar voru ekki stórar í sniðum og tóku einungis nokkra daga. Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56 Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Leikarinn Kit Harrington kom við hjá Gilberti Guðjónssyni, úrsmiði, í JS Watch Co. á dögunum og keypti sér úr. Þar gengur Harrington í hóp víðfrægra Íslandsvina sem hafa keypt úr af Gilberti. Þar má meðal annars nefna Tom Cruise, Viggo Mortensen, Ben Stiller, Yoko Ono, Elvis Costello, Tobey Maguire og Quentin Tarantino. Í samtali við Vísi segir Gilbert að Harrington, sem hefur komið títt til Íslands við tökur Game of Thrones, hafi sagst hafa fylgst með versluninni í fjögur ár og hafi alltaf ætlað að koma við og kaupa sér úr. Hann lét svo verða að því í síðustu viku og ekki seinna en vænna því þetta er væntanlega í síðasta sinn sem tökur fyrir Game of Thrones fara fram hér á landi. Gilbert segist kominn með tuttugu myndir af frægu fólki sem hafi keypt úr af honum á vegginn hjá sér en þó vanti einhverjar. Harrington er hvað þekktastur fyrir að leika Jon Snow í hinum gífurlega vinsælu þáttum Game of Thrones. Hann var hér á landi í síðustu viku við tökur fyrir áttundu þáttaröð sem sýna á á næsta ári. Tökunum er nú lokið og fóru þær, samkvæmt heimildum Vísis, fram á Suðausturlandi í grennd við Vík í Mýrdal. Tökurnar voru ekki stórar í sniðum og tóku einungis nokkra daga.
Game of Thrones Tengdar fréttir Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56 Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. 31. janúar 2018 16:56
Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. 29. janúar 2018 17:43