Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 14:00 Glamour/Getty Stílistinn Blanca Miro er með litríkan og skemmtilegan stíl, og notar hún aðallega Instagram eða bloggið sitt til að sýna frá hennar daglegu dressum. Það er alltaf gaman að finna sér nýtt fólk til að elta á Instagram, og mælum við með þessari. Blanca er 26 ára gömul og er fædd í Barcelona. Stíllinn hennar er mjög litríkur og blandar hún ótrúlegustu hlutum saman. Hún er tíður gestur á tískuvikunum þar sem dressin hennar fá að njóta sín. Even if you’re freezing... #fwstockholm A post shared by Blanca Miró Scrimieri (@blancamiro) on Jan 23, 2018 at 2:57am PST Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Stílistinn Blanca Miro er með litríkan og skemmtilegan stíl, og notar hún aðallega Instagram eða bloggið sitt til að sýna frá hennar daglegu dressum. Það er alltaf gaman að finna sér nýtt fólk til að elta á Instagram, og mælum við með þessari. Blanca er 26 ára gömul og er fædd í Barcelona. Stíllinn hennar er mjög litríkur og blandar hún ótrúlegustu hlutum saman. Hún er tíður gestur á tískuvikunum þar sem dressin hennar fá að njóta sín. Even if you’re freezing... #fwstockholm A post shared by Blanca Miró Scrimieri (@blancamiro) on Jan 23, 2018 at 2:57am PST
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour