Fílabeinseftirlitsmaður myrtur í Kenía Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2018 10:27 Fílabein sem voru gerð upptæk í Hong Kong í fyrra. Bradley-Martin helgaði líf sitt baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með þau. Vísir/AFP Esmond Bradley-Martin, einn helsti rannsakandi ólöglegra viðskipta með fílabein og nashyrningahorn í heiminum, var stunginn til bana á heimili sínu í Kenía í gær. Hann var þekktur fyrir að hætta lífi sínu til að afla upplýsinga um svartan markað með hluta úr dýrum í útrýmingarhættu. Eiginkona Bradley-Martin, sem var 75 ára gamall, fann lík hans á heimili þeirra í höfuðborginni Naíróbí í gær. Hann hafði verið stunginn í hálsinn en lögreglu grunar að um misheppnaða ránstilraun hafi verið að ræða. Bradley-Martin var Bandaríkjamaður en flutti til Kenía á 8. áratug síðustu aldar þegar fílar voru drepnir þar í stórum stíl fyrir bein þeirra. Þá var Bradley-Martin sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna fyrir vernd nashyrninga á sínum tíma. Dulbjó hann sig sem kaupandi til að taka myndir og skrá upplýsingar um svartan markað með fílabein og nashyrningshorn í Kína, Víetnam og Laos.Breska ríkisútvarpið BBC segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli starfa Bradley-Martin sem kínversk stjórnvöld létu undan þrýstingi og bönnuðu viðskipti með nashyrningshorn á 10. áratugnum. Bann við sölu á fílabeini tók gildi þar í ár. Hann var nýkominn úr rannsóknarleiðangri í Búrma og vann að skýrslu um niðurstöður sínar þegar hann var drepinn. Kenía Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Esmond Bradley-Martin, einn helsti rannsakandi ólöglegra viðskipta með fílabein og nashyrningahorn í heiminum, var stunginn til bana á heimili sínu í Kenía í gær. Hann var þekktur fyrir að hætta lífi sínu til að afla upplýsinga um svartan markað með hluta úr dýrum í útrýmingarhættu. Eiginkona Bradley-Martin, sem var 75 ára gamall, fann lík hans á heimili þeirra í höfuðborginni Naíróbí í gær. Hann hafði verið stunginn í hálsinn en lögreglu grunar að um misheppnaða ránstilraun hafi verið að ræða. Bradley-Martin var Bandaríkjamaður en flutti til Kenía á 8. áratug síðustu aldar þegar fílar voru drepnir þar í stórum stíl fyrir bein þeirra. Þá var Bradley-Martin sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna fyrir vernd nashyrninga á sínum tíma. Dulbjó hann sig sem kaupandi til að taka myndir og skrá upplýsingar um svartan markað með fílabein og nashyrningshorn í Kína, Víetnam og Laos.Breska ríkisútvarpið BBC segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli starfa Bradley-Martin sem kínversk stjórnvöld létu undan þrýstingi og bönnuðu viðskipti með nashyrningshorn á 10. áratugnum. Bann við sölu á fílabeini tók gildi þar í ár. Hann var nýkominn úr rannsóknarleiðangri í Búrma og vann að skýrslu um niðurstöður sínar þegar hann var drepinn.
Kenía Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira