85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Ritstjórn skrifar 4. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Já, það var heldur betur frétt þegar Demna Gvasalia sendi fyrirsæturnur niður tískupallinn fyrir komandi vor og sumar hjá Balenciaga klæddar í einskonar ofurútgáfu af Crocs skónum frægu. Með þykkum sóla og skreyttir með allskonar skrauti. Ekki grunaði neinum í tískubransanum að þessi skóbúnaður mundi fara í framleiðslu, hvað þá vera vinsæll. En aldrei að segja aldrei, að minnsta kosti í heimi tískunnar. Barneys var með þessa plastsandala með 10 cm sóla í forsölu á netinu og viti menn, skórnir er uppseldir. Og það fyrir 85 þúsund íslenskar krónur parið. Það verður forvitnilegt að sjá hvort götutískustjörnurnar ná að para saman þessa skó við eitthvað smart - það er áskorun. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour
Já, það var heldur betur frétt þegar Demna Gvasalia sendi fyrirsæturnur niður tískupallinn fyrir komandi vor og sumar hjá Balenciaga klæddar í einskonar ofurútgáfu af Crocs skónum frægu. Með þykkum sóla og skreyttir með allskonar skrauti. Ekki grunaði neinum í tískubransanum að þessi skóbúnaður mundi fara í framleiðslu, hvað þá vera vinsæll. En aldrei að segja aldrei, að minnsta kosti í heimi tískunnar. Barneys var með þessa plastsandala með 10 cm sóla í forsölu á netinu og viti menn, skórnir er uppseldir. Og það fyrir 85 þúsund íslenskar krónur parið. Það verður forvitnilegt að sjá hvort götutískustjörnurnar ná að para saman þessa skó við eitthvað smart - það er áskorun.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Leyndu óléttunni í 9 mánuði Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour