Körfuboltakvöld: Skil ekki hvað Stólarnir eru að hugsa Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. febrúar 2018 21:15 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu í gær ákvörðun Tindastóls að skipta út Brandon Garrett fyrir Chris Davenport en Davenport spilaði fyrsta leik sinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar í gær voru þeir Kristinn Geir Friðriksson og Hermann Hauksson. Davenport átti tvenn tilþrif í gær en náði annars litlum takti við leikinn og voru menn ekkert endilega á því að það hefði verið nauðsyn að skipta um. „Þeir voru með tvo ólíka leikmenn í Garrett og Hester, flott par af leikmönnum og þeir voru farnir að vinna vel með þá báða innanborðs. Ég skil ekki afhverju þú breytir þessu og tekur þennan séns rétt eftir fyrsta titil félagsins,“ sagði Kjartan en Kristinn var ósammála honum. „Ég skil þetta á sinn hátt, Brandon spilaði frekar mikið en hann var óskaplega takmarkaður leikmaður. Klaufalegur undir körfunni, hann var í lagi varnarlega en sóknarlega var hann slakur.“ Þaðan fóru þeir í spurninguna hvort Stólarnir þyrftu einfaldlega á tveimur erlendum leikmönnum að halda þar sem þeir væru fyrir með einn besta erlenda leikmann deildarinnar í Antonio Hester en þar voru þeir allir sammála um að það væri óþarfi. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 91-73 | Haukar á toppinn Haukar komust upp að hlið toppliðanna með átján stiga sigri á Stólunum á heimavelli í kvöld en eftir að hafa lent tíu stigum undir kafsigldu Haukar gestina í seinni hálfleik. 2. febrúar 2018 22:30 „Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu í gær ákvörðun Tindastóls að skipta út Brandon Garrett fyrir Chris Davenport en Davenport spilaði fyrsta leik sinn í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en honum til aðstoðar í gær voru þeir Kristinn Geir Friðriksson og Hermann Hauksson. Davenport átti tvenn tilþrif í gær en náði annars litlum takti við leikinn og voru menn ekkert endilega á því að það hefði verið nauðsyn að skipta um. „Þeir voru með tvo ólíka leikmenn í Garrett og Hester, flott par af leikmönnum og þeir voru farnir að vinna vel með þá báða innanborðs. Ég skil ekki afhverju þú breytir þessu og tekur þennan séns rétt eftir fyrsta titil félagsins,“ sagði Kjartan en Kristinn var ósammála honum. „Ég skil þetta á sinn hátt, Brandon spilaði frekar mikið en hann var óskaplega takmarkaður leikmaður. Klaufalegur undir körfunni, hann var í lagi varnarlega en sóknarlega var hann slakur.“ Þaðan fóru þeir í spurninguna hvort Stólarnir þyrftu einfaldlega á tveimur erlendum leikmönnum að halda þar sem þeir væru fyrir með einn besta erlenda leikmann deildarinnar í Antonio Hester en þar voru þeir allir sammála um að það væri óþarfi. Umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 91-73 | Haukar á toppinn Haukar komust upp að hlið toppliðanna með átján stiga sigri á Stólunum á heimavelli í kvöld en eftir að hafa lent tíu stigum undir kafsigldu Haukar gestina í seinni hálfleik. 2. febrúar 2018 22:30 „Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. 26. janúar 2018 15:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 91-73 | Haukar á toppinn Haukar komust upp að hlið toppliðanna með átján stiga sigri á Stólunum á heimavelli í kvöld en eftir að hafa lent tíu stigum undir kafsigldu Haukar gestina í seinni hálfleik. 2. febrúar 2018 22:30
„Dark Horse Dunker“ mættur á Krókinn Bikarmeistarar Tindastóls voru ekki lengi að fylla í skarð Brandon Garrett sem þeir létu fara fljótlega eftir bikarúrslitaleikinn. 26. janúar 2018 15:30