Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan Smári Jökull Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 20:57 Jóhann var ánægður með leik sinna manna í sigrinum á Keflavík. vísir/ernir „Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld. Höttur leiddi með sex stigum eftir fyrsta leikhlutann og hóf leikinn af miklum krafti. Síðan tóku heimamenn yfir og Jóhann sagði að þeir hefðu einfaldlega lagt meira á sig. „Það var kraftur í okkur og við vorum að leggja á okkur. Þetta var ekkert alltaf upp á 10 en við töluðum um það fyrir leik að við yrðum að leggja á okkur og þá uppskerum við. Það kom þessar síðustu 30 mínútur.“ Grindvíkingar fengu flott framlag af bekknum í kvöld og meðal annars átti Ingvi Þór Guðmundsson frábæra innkomu og skoraði 22 stig í fyrri hálfleik. „Hann stóð sig mjög vel og kom þessu í gang sóknarlega ásamt öðrum sem komu inn af bekknum. Hann var flottur í vörn líka og eins og ég sagði þá voru þeir sem komu inn af bekknum góðir og Ingvi mjög flottur í kvöld,“ bætti Jóhann við. Framundan eru stórleikir hjá Grindvíkingum sem eiga leiki gegn KR, Njarðvík, Stjörnunni og ÍR í næstu fjórum umferðum. Jóhann sér möguleika á því að lyfta sér upp í eitt af fjórum efstu sætunum sem gefur heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ef við setjum upp frammistöðu sem við erum sáttir við þá getum við keppt við hvern sem er. Við erum að fara í Vesturbæinn næst og það er alltaf gaman að fara þangað. Þriðja eða fjórða hraðmót mótanefndar er framundan núna og þetta verða hörkuleikir. Við hlökkum til,“ sagði Jóhann að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1. febrúar 2018 22:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
„Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld. Höttur leiddi með sex stigum eftir fyrsta leikhlutann og hóf leikinn af miklum krafti. Síðan tóku heimamenn yfir og Jóhann sagði að þeir hefðu einfaldlega lagt meira á sig. „Það var kraftur í okkur og við vorum að leggja á okkur. Þetta var ekkert alltaf upp á 10 en við töluðum um það fyrir leik að við yrðum að leggja á okkur og þá uppskerum við. Það kom þessar síðustu 30 mínútur.“ Grindvíkingar fengu flott framlag af bekknum í kvöld og meðal annars átti Ingvi Þór Guðmundsson frábæra innkomu og skoraði 22 stig í fyrri hálfleik. „Hann stóð sig mjög vel og kom þessu í gang sóknarlega ásamt öðrum sem komu inn af bekknum. Hann var flottur í vörn líka og eins og ég sagði þá voru þeir sem komu inn af bekknum góðir og Ingvi mjög flottur í kvöld,“ bætti Jóhann við. Framundan eru stórleikir hjá Grindvíkingum sem eiga leiki gegn KR, Njarðvík, Stjörnunni og ÍR í næstu fjórum umferðum. Jóhann sér möguleika á því að lyfta sér upp í eitt af fjórum efstu sætunum sem gefur heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Ef við setjum upp frammistöðu sem við erum sáttir við þá getum við keppt við hvern sem er. Við erum að fara í Vesturbæinn næst og það er alltaf gaman að fara þangað. Þriðja eða fjórða hraðmót mótanefndar er framundan núna og þetta verða hörkuleikir. Við hlökkum til,“ sagði Jóhann að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1. febrúar 2018 22:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 90-70 | Öruggur sigur Grindavíkur gegn Hetti Grindavík vann öruggan sigur á Hetti í 16.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust mest 10 stigum yfir í fyrsta leikhluta. 1. febrúar 2018 22:00