Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour