Já við Sólúlfi en nei við Zeldu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 16:09 Kannski mun þessi heiti Sólúlfur. Vísir/Getty Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Nafninu Zelda var hafnað á grundvelli þess að ritháttur nafnsins væri ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls auk þess sem ekki væri hægt að færa rök fyrir því að nafnið væri hefðað þar sem aðeins ein stúlka, fædd 2009, bæri nafnið. Það sama gildir um Theo utan þess að enginn ber nafnið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. Þá var beiðni um endurupptöku á ákvörðun nefndarinnar um að hafna nafninu Zion synjað. Millinafninu Danske var einnig hafnað auk þess sem að ekki er leyfilegt að skýra dreng með millinafninu Lind en segir í úrskurði nefndarinnar að kvenmannsnafnið Lind hafi sterka stöðu og lítil hefð sé fyrir karlmannsnafninu Lind. Þá hafnaði nefndin að Alex gæti verið kvenmannsnafn á sama grundvelli en Maríon, Sólúlfur og millinafnið Bárðdal þykja öll uppfylla ákvæði laga um íslensk nöfn og eru því heimilt að skýra börn þeim nöfnum.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér. Mannanöfn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
Nöfnin Zelda, Zion og Theo hlutu ekki náð fyrir augum Mannanafnanefndar sem birt hefur tíu nýjustu úrskurði sína. Karlmannsnöfnin Maríon og Sólúlfur eru þó komin á skrá yfir leyfileg nöfn. Nafninu Zelda var hafnað á grundvelli þess að ritháttur nafnsins væri ekki í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls auk þess sem ekki væri hægt að færa rök fyrir því að nafnið væri hefðað þar sem aðeins ein stúlka, fædd 2009, bæri nafnið. Það sama gildir um Theo utan þess að enginn ber nafnið samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. Þá var beiðni um endurupptöku á ákvörðun nefndarinnar um að hafna nafninu Zion synjað. Millinafninu Danske var einnig hafnað auk þess sem að ekki er leyfilegt að skýra dreng með millinafninu Lind en segir í úrskurði nefndarinnar að kvenmannsnafnið Lind hafi sterka stöðu og lítil hefð sé fyrir karlmannsnafninu Lind. Þá hafnaði nefndin að Alex gæti verið kvenmannsnafn á sama grundvelli en Maríon, Sólúlfur og millinafnið Bárðdal þykja öll uppfylla ákvæði laga um íslensk nöfn og eru því heimilt að skýra börn þeim nöfnum.Úrskurði Mannanafnanefndar má nálgast hér.
Mannanöfn Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira