Dæmdur fyrir líkamsárás á Lundanum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. febrúar 2018 08:00 Starfsmenn Lundans sáu fólkið takast utan við staðinn og hringdu á lögreglu sem lét bíða eftir sér sökum anna. Óskar P. Friðriksson Karlmaður á fertugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og tollalagabrot. 22 mánuðir refsingarinnar eru bundnir skilorði. Með brotunum rauf maðurinn skilorð sem útskýrir lengd refsingarinnar. Manninum var gert að sök að hafa árið 2016 gengið í skrokk á öðrum manni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum. Var sú líkamsárás sögð stórfelld í ákæru. Saksóknara tókst ekki að sanna nema lítinn hluta brotsins og var maðurinn því ekki sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás.Sjá einnig: Konan sem varð fyrir árásinni í áfalli, segir fjölskyldanMaðurinn játaði hins vegar að hafa haft í fórum sínum ellefu ólöglega innfluttar tóbaksdósir. Honum var gert að greiða fjórðung alls sakarkostnaðar, rúmar 550 þúsund krónur. Hinn sakfelldi á að baki langan brotaferil. 2010 var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og rán og árið 2011 hlaut hann fjögurra ára dóm fyrir líkamsárás. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Konan sem varð fyrir árásinni í áfalli, segir fjölskyldan Konan sem flutt var með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum um helgina eftir grófa líkamsárás er sögð í miklu andlegu áfalli og eiga erfitt með að tjá sig um atburðinn. Hæstiréttur dæmdi í gær 23 ára karlmann í gæsluvarðhald til laugardags. 22. september 2016 07:00 Afmynduð í andliti og blóðug á kynfærum Aðkoman var skelfileg og konan óþekkjanleg segir maður sem kom að naktri konu í Vestmannaeyjum snemma á laugardagsmorgun. 21. september 2016 14:49 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri var í upphafi mánaðar dæmdur í 28 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og tollalagabrot. 22 mánuðir refsingarinnar eru bundnir skilorði. Með brotunum rauf maðurinn skilorð sem útskýrir lengd refsingarinnar. Manninum var gert að sök að hafa árið 2016 gengið í skrokk á öðrum manni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum. Var sú líkamsárás sögð stórfelld í ákæru. Saksóknara tókst ekki að sanna nema lítinn hluta brotsins og var maðurinn því ekki sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás.Sjá einnig: Konan sem varð fyrir árásinni í áfalli, segir fjölskyldanMaðurinn játaði hins vegar að hafa haft í fórum sínum ellefu ólöglega innfluttar tóbaksdósir. Honum var gert að greiða fjórðung alls sakarkostnaðar, rúmar 550 þúsund krónur. Hinn sakfelldi á að baki langan brotaferil. 2010 var hann dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir frelsissviptingu, líkamsárás og rán og árið 2011 hlaut hann fjögurra ára dóm fyrir líkamsárás.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Konan sem varð fyrir árásinni í áfalli, segir fjölskyldan Konan sem flutt var með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum um helgina eftir grófa líkamsárás er sögð í miklu andlegu áfalli og eiga erfitt með að tjá sig um atburðinn. Hæstiréttur dæmdi í gær 23 ára karlmann í gæsluvarðhald til laugardags. 22. september 2016 07:00 Afmynduð í andliti og blóðug á kynfærum Aðkoman var skelfileg og konan óþekkjanleg segir maður sem kom að naktri konu í Vestmannaeyjum snemma á laugardagsmorgun. 21. september 2016 14:49 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Konan sem varð fyrir árásinni í áfalli, segir fjölskyldan Konan sem flutt var með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum um helgina eftir grófa líkamsárás er sögð í miklu andlegu áfalli og eiga erfitt með að tjá sig um atburðinn. Hæstiréttur dæmdi í gær 23 ára karlmann í gæsluvarðhald til laugardags. 22. september 2016 07:00
Afmynduð í andliti og blóðug á kynfærum Aðkoman var skelfileg og konan óþekkjanleg segir maður sem kom að naktri konu í Vestmannaeyjum snemma á laugardagsmorgun. 21. september 2016 14:49