Körfuboltakvöld um Keflavík: „Var aldrei gáfulegt að breyta einhverju" Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2018 11:15 Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um viðsnúning Keflavíkur í Dominos-deild karla. Í vikunni sem leið tapaði liðið fyrir Hetti en í fyrrakvöld fóru þeir gegn þreföldum Íslandsmeisturum, KR, og unnu þar frábæran sigur. „Það var aldrei gáfulegt að breyta einhverju í Keflavík. Við vorum alveg sammála um það Teitur,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins, aðspurður um hversu rétt Keflavík gerði að halda í Friðrik Inga Rúnarsson, þjálfara Keflavíkur. „Þetta var tilvalinn punktur eftir Hattar-leikinn að snúa bökum saman. Ég hef trú á því að eftir hann hafi þeir fundað allir saman og bara ákveðið að nú klárum við tímabilið saman,” sagði hinn spekingurinn, Teitur Örlygsson. Umræðan beindist svo út í það hversu erfitt er að mæta í Keflavík í úrslitakeppninni, en liðið er neðarlega í töflunni þessa stundina. Þó geta þeir gert öllum liðum skráveifu í deildinni. „Það er alltaf erfitt og hefur reynst öllum liðum erfitt. Þetta er sögufrægt lið og þetta er ótrúlega mikill viðsnúningur,” sagði Kristinn. „Þetta var rosalegt fjall sem þeir voru að taka.” „Þeir gera það á eins magnaðan hátt og mögulegt er. Þeir fara eftir tap gegn neðsta liðinu á heimavelli og fá þá á sig 95 stig, fara þeir gegn besta liði deildarinnar og vinna þar með 63 stigum.” Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. 17. febrúar 2018 11:02 Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. 17. febrúar 2018 13:15 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um viðsnúning Keflavíkur í Dominos-deild karla. Í vikunni sem leið tapaði liðið fyrir Hetti en í fyrrakvöld fóru þeir gegn þreföldum Íslandsmeisturum, KR, og unnu þar frábæran sigur. „Það var aldrei gáfulegt að breyta einhverju í Keflavík. Við vorum alveg sammála um það Teitur,” sagði Kristinn Friðriksson, annar spekingur þáttarins, aðspurður um hversu rétt Keflavík gerði að halda í Friðrik Inga Rúnarsson, þjálfara Keflavíkur. „Þetta var tilvalinn punktur eftir Hattar-leikinn að snúa bökum saman. Ég hef trú á því að eftir hann hafi þeir fundað allir saman og bara ákveðið að nú klárum við tímabilið saman,” sagði hinn spekingurinn, Teitur Örlygsson. Umræðan beindist svo út í það hversu erfitt er að mæta í Keflavík í úrslitakeppninni, en liðið er neðarlega í töflunni þessa stundina. Þó geta þeir gert öllum liðum skráveifu í deildinni. „Það er alltaf erfitt og hefur reynst öllum liðum erfitt. Þetta er sögufrægt lið og þetta er ótrúlega mikill viðsnúningur,” sagði Kristinn. „Þetta var rosalegt fjall sem þeir voru að taka.” „Þeir gera það á eins magnaðan hátt og mögulegt er. Þeir fara eftir tap gegn neðsta liðinu á heimavelli og fá þá á sig 95 stig, fara þeir gegn besta liði deildarinnar og vinna þar með 63 stigum.”
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. 17. febrúar 2018 11:02 Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. 17. febrúar 2018 13:15 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Enski boltinn Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Körfuboltakvöld ræddi um æfingahóp landsliðsins: „Algjörlega útilokað að fatta þetta” Um helgina æfir tuttugu manna æfingarhópur KKÍ, en eftir tæpa viku spilar karlalandsliðið í körfubolta tvo heimaleiki gegn Finnlandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 sem fer fram í Finnlandi. 17. febrúar 2018 11:02
Craig um gagnrýnina á Finn: „Algjörlega fáránleg" Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í körfubolta, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem hann og aðstoðarmenn hans hafa fengið fyrir æfingarbúðirnar sem standa yfir um helgina. 17. febrúar 2018 13:15