Segir Pírata viðkvæmari en aðra: „Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað“ Ingvar Þór Björnsson skrifar 16. febrúar 2018 20:23 Brynjar er ekki vanur að skafa utan af hlutunum þegar kemur að Facebook færslum. Vísir/Anton Brink Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Pírata vera viðkvæmari en aðra og að þeim sé gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. Þetta segir hann í færslu á Facebook síðu sinni þar sem hann furðar sig á bréfi Halldórs Auðar Svanssonar, borgarfulltrúa Pírata. „Píratar eru viðkvæmari en aðrir og er gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. Þar sem Pírötum er ógerlegt að tjá einfalda hugsun í stuttu máli sendir borgarfulltrúi þeirra þingmönnum Reykjavíkur langt bréf um ekki neitt,“ skrifar hann. Í bréfinu krafðist Halldór þess að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, biðjist afsökunar á að taka Eyþór Arnalds með sér á fund þingmanna með borgarfulltrúum. „Í taugaveiklunarástandi taka menn oft vanhugsaðar ákvarðanir. Ég hef setið þessa fundi ár eftir ár og oft hafa verið á þeim aðrir en kjörnir fulltrúar. Enginn hefur hingað til þurft áfallahjálp þess vegna,” skrifar Brynjar. Þá segir hann að borgarfulltrúi Pírata eigi frekar að vinna á vernduðum vinnustað. „Svo þegar menn gagnrýna eftirá þessa hallærislegu brottvísun er krafist afsökunarbeiðni. Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað.“ Stj.mál Tengdar fréttir Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Margir fagna endurkomu Brynjars Níelssonar á samfélagsmiðilinn. 8. janúar 2018 11:32 Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. 13. febrúar 2018 12:51 Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. 13. febrúar 2018 12:01 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Pírata vera viðkvæmari en aðra og að þeim sé gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. Þetta segir hann í færslu á Facebook síðu sinni þar sem hann furðar sig á bréfi Halldórs Auðar Svanssonar, borgarfulltrúa Pírata. „Píratar eru viðkvæmari en aðrir og er gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. Þar sem Pírötum er ógerlegt að tjá einfalda hugsun í stuttu máli sendir borgarfulltrúi þeirra þingmönnum Reykjavíkur langt bréf um ekki neitt,“ skrifar hann. Í bréfinu krafðist Halldór þess að Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, biðjist afsökunar á að taka Eyþór Arnalds með sér á fund þingmanna með borgarfulltrúum. „Í taugaveiklunarástandi taka menn oft vanhugsaðar ákvarðanir. Ég hef setið þessa fundi ár eftir ár og oft hafa verið á þeim aðrir en kjörnir fulltrúar. Enginn hefur hingað til þurft áfallahjálp þess vegna,” skrifar Brynjar. Þá segir hann að borgarfulltrúi Pírata eigi frekar að vinna á vernduðum vinnustað. „Svo þegar menn gagnrýna eftirá þessa hallærislegu brottvísun er krafist afsökunarbeiðni. Svona menn eiga bara að vinna á vernduðum vinnustað.“
Stj.mál Tengdar fréttir Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Margir fagna endurkomu Brynjars Níelssonar á samfélagsmiðilinn. 8. janúar 2018 11:32 Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. 13. febrúar 2018 12:51 Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. 13. febrúar 2018 12:01 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Sjá meira
Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Margir fagna endurkomu Brynjars Níelssonar á samfélagsmiðilinn. 8. janúar 2018 11:32
Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. 13. febrúar 2018 12:51
Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. 13. febrúar 2018 12:01