Batshuayi skoraði sigurmark í uppbótartíma Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. febrúar 2018 20:08 Batshuayi líður vel í gulu vísir/getty Michy Batshuayi tryggði Borussia Dortmund sigur í uppbótartíma þegar liðið mætti Atalanta á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Heimamenn byrjuðu betur og komust í forystu með marki frá André Schürrle eftir hálftíma leik og fóru með eins marks forystu í leikhléið. Gestirnir voru ekki lengi að jafna leikinn þegar flautað var til leiks að nýju en Jospi Ilicic skoraði á 51. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni fimm mínútum seinna og kom Atalanta yfir. Lánsmaðurinn frá Chelsea jafnaði fyrir Dortmund á 65. mínútu eftir fyrirgjöf frá Mario Götze og hann bjargaði svo deginum með sigurmarkinu á 91. mínútu. AC Milan átti ekki í erfiðleikum með Ludogorets Razgrad og getur bókað miða í 16-liða úrslitin eftir 3-0 útisigur. Marseille vann einnig 3-0 sigur, reyndar á heimavelli, gegn portúgalska liðinu Sporting Braga. Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Michy Batshuayi tryggði Borussia Dortmund sigur í uppbótartíma þegar liðið mætti Atalanta á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Heimamenn byrjuðu betur og komust í forystu með marki frá André Schürrle eftir hálftíma leik og fóru með eins marks forystu í leikhléið. Gestirnir voru ekki lengi að jafna leikinn þegar flautað var til leiks að nýju en Jospi Ilicic skoraði á 51. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni fimm mínútum seinna og kom Atalanta yfir. Lánsmaðurinn frá Chelsea jafnaði fyrir Dortmund á 65. mínútu eftir fyrirgjöf frá Mario Götze og hann bjargaði svo deginum með sigurmarkinu á 91. mínútu. AC Milan átti ekki í erfiðleikum með Ludogorets Razgrad og getur bókað miða í 16-liða úrslitin eftir 3-0 útisigur. Marseille vann einnig 3-0 sigur, reyndar á heimavelli, gegn portúgalska liðinu Sporting Braga.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira