Dæmdir til greiðslu sektar fyrir óleyfilega dvöl í Hornvík Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2018 08:44 Mennirnir þrír voru sagðir hafa farið um friðlandið eins og verstu sóðar. Vísir/Facebook Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja. Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja.
Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Fyrrverandi ísraleskir foringjar biðla til Bandaríkjaforseta um að ljúka stríðinu Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20
Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20
Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42