Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour