Sér veggi borgarinnar sem striga listamanna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 08:00 Þórdísi finnst Reykjavík skemmtilegri borg en fyrir nokkrum árum. Visir/anton Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Þeirri spurningu verður leitast við að svara á fundi á Kjarvalsstöðum í kvöld sem hefst klukkan 20. Listakonan Þórdís Erla Zoëga er meðal þeirra sem þar halda erindi. Fundurinn er liður í fundaröðinni Borgin, heimkynni okkar sem umhverfis- og skipulagssvið stendur fyrir. „Ég ætla að reyna að vera mjög dipló og reyna að taka sem flest sjónarhorn,“ segir Þórdís. Hún kveðst sjá veggi borgarinnar sem striga listamanna. Það hljómar vel. Vill hún meira af útimálverkum? Þórdís segir útimálverk virkilega farin að setja svip á borgina, sérstaklega í miðbænum. „Þar eru margir gaflar með verkum á. Sumir málaðir í samstarfi við borgina en húseigendur velja líka stundum sjálfir að láta skreyta veggina hjá sér, meðal annars til að hindra krot.“ Henni finnst ófært þegar flottum listaverkjum er komið fyrir á veggjum sem ekki sjást, eins og raunin er uppi í Breiðholti, þar sem Erró er falinn bak við hátt hús. „Það verður nefnilega að velja réttu veggina.“ Sjálf skreytti Þórdís vegg við Smiðjustíginn í fyrra og listamaðurinn Arnór Kári annan við Klapparstíginn. Meiningin er að þau verk lifi fram á næsta sumar. En það tók langan tíma að klára svæðið í kring þannig að kannski verða þau uppi lengur. Annars á götulist ekkert endilega að hafa langan líftíma.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Hverju máli skipta lýsing, litir og list í borgum? Þeirri spurningu verður leitast við að svara á fundi á Kjarvalsstöðum í kvöld sem hefst klukkan 20. Listakonan Þórdís Erla Zoëga er meðal þeirra sem þar halda erindi. Fundurinn er liður í fundaröðinni Borgin, heimkynni okkar sem umhverfis- og skipulagssvið stendur fyrir. „Ég ætla að reyna að vera mjög dipló og reyna að taka sem flest sjónarhorn,“ segir Þórdís. Hún kveðst sjá veggi borgarinnar sem striga listamanna. Það hljómar vel. Vill hún meira af útimálverkum? Þórdís segir útimálverk virkilega farin að setja svip á borgina, sérstaklega í miðbænum. „Þar eru margir gaflar með verkum á. Sumir málaðir í samstarfi við borgina en húseigendur velja líka stundum sjálfir að láta skreyta veggina hjá sér, meðal annars til að hindra krot.“ Henni finnst ófært þegar flottum listaverkjum er komið fyrir á veggjum sem ekki sjást, eins og raunin er uppi í Breiðholti, þar sem Erró er falinn bak við hátt hús. „Það verður nefnilega að velja réttu veggina.“ Sjálf skreytti Þórdís vegg við Smiðjustíginn í fyrra og listamaðurinn Arnór Kári annan við Klapparstíginn. Meiningin er að þau verk lifi fram á næsta sumar. En það tók langan tíma að klára svæðið í kring þannig að kannski verða þau uppi lengur. Annars á götulist ekkert endilega að hafa langan líftíma.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira