Hænan Heiða lá á golfkúlum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. febrúar 2018 23:00 Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.Þegar hún áttaði sig á því að golfkúlurnar brotnuðu ekki þá hætti hún að gogga í þær. Þá voru sett frjóvguð egg undir hana sem öll klöktust út.Álfheiður Ólafsdóttir er með nokkrar hænur í hænsnakofanum sínum í Þorláksshöfn, allt fallegar og gæfar hænur. Hænan Heiða er þó drottningin í hópnum, einstaklega gæf og góð. Nú er hún nýkomin með níu unga sem hún hugsar vel um.„Hún er bara algjör snillingur, algjör mamma. Hún fékk ellefu egg til að unga út og stendur sig alveg eins og hetja. Hætti ekki fyrr en það voru komnir níu ungar,“ segir Álfheiður.En hvað með þessar golfkúlur hérna?Hænan voru að éta undan sér eggjunum. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um hvað ég ætti að gera var mér ráðlagt þetta, að setja golfkúlur undir hænurnar í varpkassanna og þegar þær gogga í golfkúlurnar verða þær fyrir miklum vonbrigðum. Það er ekki hægt að éta þær. Heiða var alveg í því að liggja á golfkúlum og ekkert gerðistÞá sett Álfheiður 11 frjófguð egg undir Heiðu, níu ungar klöktustu út, tvö voru fúlegg. En hvað gefur það Álfheiði að vera með hænur?„Það gefur manni svo mikið. Þær eru yndislegar. Við heimsækjum þær á hverju kvöldi og bjóðum þeim góða nótt.“ Dýr Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira
Hænan Heiða sem á nú níu unga lá á golfkúlum áður en ungarnir fæddust. Ástæðan er sú að hún reyndi alltaf að éta eggin sem hún lá á eftir að hafa brotið þau með gogginum.Þegar hún áttaði sig á því að golfkúlurnar brotnuðu ekki þá hætti hún að gogga í þær. Þá voru sett frjóvguð egg undir hana sem öll klöktust út.Álfheiður Ólafsdóttir er með nokkrar hænur í hænsnakofanum sínum í Þorláksshöfn, allt fallegar og gæfar hænur. Hænan Heiða er þó drottningin í hópnum, einstaklega gæf og góð. Nú er hún nýkomin með níu unga sem hún hugsar vel um.„Hún er bara algjör snillingur, algjör mamma. Hún fékk ellefu egg til að unga út og stendur sig alveg eins og hetja. Hætti ekki fyrr en það voru komnir níu ungar,“ segir Álfheiður.En hvað með þessar golfkúlur hérna?Hænan voru að éta undan sér eggjunum. Þegar ég fór að spyrjast fyrir um hvað ég ætti að gera var mér ráðlagt þetta, að setja golfkúlur undir hænurnar í varpkassanna og þegar þær gogga í golfkúlurnar verða þær fyrir miklum vonbrigðum. Það er ekki hægt að éta þær. Heiða var alveg í því að liggja á golfkúlum og ekkert gerðistÞá sett Álfheiður 11 frjófguð egg undir Heiðu, níu ungar klöktustu út, tvö voru fúlegg. En hvað gefur það Álfheiði að vera með hænur?„Það gefur manni svo mikið. Þær eru yndislegar. Við heimsækjum þær á hverju kvöldi og bjóðum þeim góða nótt.“
Dýr Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Sjá meira