Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour