Ari, Fókus-hópurinn og Heimilistónar áfram í úrslit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2018 21:25 Sigurvegar kvöldsins. Mynd/Mummi Lú Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar var haldið í Háskólabíó í kvöld. Alls kepptu sex lög um þrjú sæti á lokakvöldinu. Stemmningin var rafmögnuð þegar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson tilkynntu um hvaða lög færu áfram. Fyrst upp úr hattinum var lagið Aldrei gefast upp í flutningi Fókus hópsins en í honum eru Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal. Höfundur lags eru Sigurjón, Rósa, Michael James Down og Primoz Poglajen. Höfundur texta er Þórunn Erna Clausen. Næst var komið að því að tilkynna að lagið Heim í flutningi Ara Ólafssonar væri komið áfram en lag og texti eru eftir Þórunni Ernu Clausen sem kemur því að tveimur lögum á úrslitakvöldinu. Þriðja og síðasta lagið sem komst áfram var lagið Kúst og Fæjó í flutningi Heimilistóna en höfundar lags eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir. Seinna undanúrslitakvöldið verður haldið um næstu helgi en úrslitakvöldið fer fram 3. mars og verður þá úr skorið um hvaða lag fer fyrir Íslands hönd í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Heimilistónar, Ari Ólafsson og Fókus hópurinn tryggðu sér í kvöld sæti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Munu þessi lög því keppa um sæti Íslands á Eurovision í Portúgal í vor. Fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar var haldið í Háskólabíó í kvöld. Alls kepptu sex lög um þrjú sæti á lokakvöldinu. Stemmningin var rafmögnuð þegar Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson tilkynntu um hvaða lög færu áfram. Fyrst upp úr hattinum var lagið Aldrei gefast upp í flutningi Fókus hópsins en í honum eru Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósa Björg Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, Karitas Harpa Davíðsdóttir og Eiríkur Þór Hafdal. Höfundur lags eru Sigurjón, Rósa, Michael James Down og Primoz Poglajen. Höfundur texta er Þórunn Erna Clausen. Næst var komið að því að tilkynna að lagið Heim í flutningi Ara Ólafssonar væri komið áfram en lag og texti eru eftir Þórunni Ernu Clausen sem kemur því að tveimur lögum á úrslitakvöldinu. Þriðja og síðasta lagið sem komst áfram var lagið Kúst og Fæjó í flutningi Heimilistóna en höfundar lags eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir. Seinna undanúrslitakvöldið verður haldið um næstu helgi en úrslitakvöldið fer fram 3. mars og verður þá úr skorið um hvaða lag fer fyrir Íslands hönd í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir #12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. 10. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
#12stig: Fylgstu með viðbrögðum tístara við söngvakeppninni Fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó í kvöld. Þar bítast þrjú lög á um að komast í úrslitakvöld keppninnar. 10. febrúar 2018 19:45