Götutískan í köldu París Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 17:00 Glamour/Getty Tískuvikan í París stendur yfir þessa stundina, og er ansi kalt þar í borg. Gestirnir þurftu heldur betur að nota ímyndunaraflið þegar kom að því að klæða sig, og tókst nú heldur betur vel til hjá mörgum. París er talin vera ein helsta tískuborg heims og að franskar konur séu þær best klæddu í heimi. Skoðum hér nokkrar myndir og ákveðum síðan hvort við séum sammála því eða ekki. Fyrir utan Christian Dior sýninguna.Jeanne DamasFyrir utan Christian Dior sýninguna, í Dior frá toppi til táar.Rauð dragt og grænn jakki, mjög flott litasamsetning hjá þessari.Olivia Palermo.Hvítt er alltaf flott.Camille Charriere.Þessum tveim hefur án efa orðið mjög kalt. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour
Tískuvikan í París stendur yfir þessa stundina, og er ansi kalt þar í borg. Gestirnir þurftu heldur betur að nota ímyndunaraflið þegar kom að því að klæða sig, og tókst nú heldur betur vel til hjá mörgum. París er talin vera ein helsta tískuborg heims og að franskar konur séu þær best klæddu í heimi. Skoðum hér nokkrar myndir og ákveðum síðan hvort við séum sammála því eða ekki. Fyrir utan Christian Dior sýninguna.Jeanne DamasFyrir utan Christian Dior sýninguna, í Dior frá toppi til táar.Rauð dragt og grænn jakki, mjög flott litasamsetning hjá þessari.Olivia Palermo.Hvítt er alltaf flott.Camille Charriere.Þessum tveim hefur án efa orðið mjög kalt.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour