„Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2018 13:30 Aron Hannes gaf út nýtt myndband við lagið Gold-Digger í gær. Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta. Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira
Aron Hannes gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Gold-Digger í gær en hann mun flytja lagið í Söngvakeppninni á laugardaginn. Þá verður framlag Íslands í Eurovision valið. Hönnuðurinn Erna Bergmann bendir á þó nokkur líkindi milli myndbandsins og myndbands Emmsjé Gauta við lagið Hógvær. Í myndbandi Arons Hannesar má sjá hann og bakraddarsöngvarana í ljósum kakíbuxum, í skyrtu með peysu bundna utan um hálsinn. Það er skemmst frá því að segja að menn eru í raun alveg eins klæddir í myndbandi rapparans vinsæla. Erna bendir á þetta á Facebook og sýnir hún mynd máli hennar til stuðnings. Magnús Leifsson leikstýrir myndbandi Emmsjé Gauta og er hann einnig hugmyndasmiður þess.Valli Sport telur myndböndin ekkert lík.„Ég hvet fólk bara til að horfa á myndböndin og bera þau saman. Mér finnst myndböndin akkúrat ekkert lík. Þó það sé eitt skjáskot þar sem menn eru svipað klæddir,“ segir Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, umboðsmaður Arons Hannesar. „Mér finnst myndbandið bara frábært og ég óska henni til hamingju með það,“ segir Valli en Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði því. Erna Bergmann var stílisti myndbandsins með Emmsjé Gauta. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Gold-Digger. Hér að neðan má síðan sjá myndbandið við lagið Hógvær með Emmsjé Gauta.
Eurovision Tengdar fréttir Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37 Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira
Dagur verður næsti fulltrúi Íslands í Eurovision ef marka má Betsson Stuðullinn á Fókushópinn og Ara Ólafsson er tólf. 28. febrúar 2018 10:37
Aron Hannes frumsýnir nýtt myndband við lagið Gold Digger Aron Hannes frumsýndi myndband sitt við lagið Gold Digger í Laugarásbíói fyrir fullu húsi í dag. 27. febrúar 2018 19:03