Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Í viðræðum um að leika Janis Joplin Glamour